Umsókn um byggingarleyfi - breytt notkun húsnæðis við Aðalgötu 32 Siglufirði

Málsnúmer 1806051

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 227. fundur - 20.06.2018

Lögð fram umsókn þar sem óskað er eftir því að breyta notkun húsnæðis við Aðalgötu 32 úr atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði,fastanr. 213-0098.
Samþykkt
Erindi samþykkt.