Umsókn um aukið byggingarmagn á Bakkabyggð 2

Málsnúmer 1805054

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 227. fundur - 20.06.2018

Lagt fram erindi Elísar Hólm Þórðarsonar dagsett 15. maí 2018, þar sem sótt er um heimild til að stækka hámarksbyggingarmagn á lóðinni Bakkabyggð 2 úr 270fm í 320fm.
Samþykkt
Byggingarreitur lóðarinnar Bakkabyggð 2 er 322fm og mun því áætlað byggingarmagn rúmast innan hans. Nefndin samþykkir umsókn um aukið byggingarmagn með vísun í 5.8.4.gr. skipulagsreglugerðar nr.90/2013.