Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna ljósleiðaralagna um Ólafsfjörð og Siglufjörð sumarið 2018

Málsnúmer 1805051

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 227. fundur - 20.06.2018

Lagt fram erindi Steinmars H. Rögnvaldssonar f.h. Tengis ehf.dagsett 8. maí 2018. Sótt er um framkvæmdaleyfi vegna lagningu ljósleiðaralagna um Ólafsfjörð og Siglufjörð sumarið 2018. Áætlað er að framkvæmdir hefjist í maí og verði lokið í desember 2018, en endanlegum frágangi verði lokið vorið 2019.
Samþykkt
Erindi samþykkt.