Jólaaðstoð

Málsnúmer 1711060

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 531. fundur - 24.11.2017

Lögð fram beiðni um jólaaðstoð, dagsett 17. nóvember, frá Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarfi Kirkjunnar, Hjálpræðishernum á Akureyri og Rauða krossinum við Eyjafjörð.

Þar sem félagsmáladeild bæjarins er með jólaaðstoð fyrir sína skjólstæðinga hafnar bæjarráð beiðninni.