Skýrsla um fasteignamat 2018

Málsnúmer 1710063

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 524. fundur - 24.10.2017

Lagt fram erindi frá Þjóðskrá Íslands, dags. 10. október sl., þar sem tilkynnt er um útgáfu skýrslu um fasteignamat 2018. Skýrsluna má nálgast á heimasíðu Þjóðskrár Íslands:
https://www.skra.is/um-okkur/utgafur-og-skjol/