Staðgreiðsluáætlun sveitarfélaga

Málsnúmer 1710060

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 524. fundur - 24.10.2017

Lögð fram til kynningar staðgreiðsluáætlun sveitarfélaga fyrir árin 2017 og 2018 sem hag- og upplýsingasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur unnið. Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu er gert ráð fyrir að útsvarsstofninn hækki að meðaltali um 8% á öllu landinu á milli áranna 2017 og 2018.

Staðgreiðsluáætlunina má finna á slóðinni:
http://www.samband.is/media/upplysingar-um-utsvar/Stadgreidsluaaetlun_okt_2017.pdf