Beiðni um umsögn vegna umsóknar Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg um tækifærisleyfi af tilefni Fjallaskíðamóts

Málsnúmer 1705027

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 09.05.2017

Lögð fram beiðni frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra dagsett 5. maí 2017 um umsögn Fjallabyggðar um tækifærisleyfi til skemmtanahalds og sölu áfengis vegna Fjallaskíðamóts SSS í Skíðaskálanum í Skarðsdal 12.-14. maí 2017.
Bæjarráð samþykkir tækifærisleyfið fyrir sitt leyti.