Bæjarráð Fjallabyggðar - 502. fundur - 23. maí 2017

Málsnúmer 1705006F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 148. fundur - 21.06.2017

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 502. fundur - 23. maí 2017 Undir þessum lið sat Ármann V. Sigurðsson, deildarstjóri tæknideildar.
    Farið yfir framkvæmdir í umhverfismálum í Fjallabyggð árið 2017.
    Bókun fundar Afgreiðsla 502. fundar bæjarráðs staðfest á 148.fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 502. fundur - 23. maí 2017 Lögð fram til kynningar fundargerð stjórnar Flokkunar Eyjafjarðar ehf. frá 16. maí 2017. Á fundinum var samþykkt að segja upp verksamningi um Seyrutæmingu og kölkun á seyru sem gerður var milli Sorpeyðingar Eyjafjarðar bs. og Gámaþjónustu Norðurlands ehf. þann 19. desember 2000. Flokkun Eyjafjarðar ehf. tók verkefnið yfir þegar byggðasamlagið Sorpeyðing Eyjafjarðar var lagt niður árið 2007. Bókun fundar Afgreiðsla 502. fundar bæjarráðs staðfest á 148.fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 502. fundur - 23. maí 2017 Lögð fram niðurstaða samgönguráðuneytisins þess eðlis, að styrkir verði áfram færðir til lækkunar á kostnaðarverði framkvæmda hjá höfnum. Bókun fundar Afgreiðsla 502. fundar bæjarráðs staðfest á 148.fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 502. fundur - 23. maí 2017 Eftirfarandi tilboð barst: Sölvi Sölvason ehf., 10.864.900 kr. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 10.286.000 kr.
    Bæjarráð samþykkir að taka tilboðinu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 502. fundar bæjarráðs staðfest á 148.fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 502. fundur - 23. maí 2017 Lögð fram beiðni frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra dags. 11. maí 2017 um umsögn Fjallabyggðar um tækifærisleyfi til skemmtanahalds vegna dansleiks á vegum Sjómannafélags Ólafsfjarðar í menningarhúsinu Tjarnarborg, þar sem aldurstakmark er 16 ár, föstudaginn 9. júní 2017.
    Bæjarráð samþykkir tækifærisleyfið fyrir sitt leyti.
    Bókun fundar Afgreiðsla 502. fundar bæjarráðs staðfest á 148.fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 502. fundur - 23. maí 2017 Á fundi bæjarráðs þann 28. mars sl. var samþykkt að auglýst yrði eftir áhugasömum aðila til viðræðna við sveitarfélagið um framkvæmd Síldarævintýrisins 2017. Engin viðbrögð voru við auglýsingunni innan tímarammans. Síldarævintýri verður því ekki haldið árið 2017. Bókun fundar Afgreiðsla 502. fundar bæjarráðs staðfest á 148.fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 502. fundur - 23. maí 2017 Lagt fram erindi Jóns Hrólfs Baldurssonar dags. 16. maí 2017 þar sem hann framselur boð sitt í húseignina Hverfisgötu 17, Siglufirði, fastanr. 213-0611.
    Bæjarráð samþykkir að ganga inn í tilboð Jóns Hrólfs Baldurssonar. Bæjarráð vísar umsókn um niðurrif á húsinu til skipulags- og umhverfisnefndar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 502. fundar bæjarráðs staðfest á 148.fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 502. fundur - 23. maí 2017 Aðalfundur Greiðrar leiðar verður haldinn mánudaginn 29. maí n.k. kl. 13, að Hafnarstræti 91, Akureyri. Fundarboð lagt fram til kynningar ásamt ársreikningi félagsins fyrir árið 2016. Bókun fundar Afgreiðsla 502. fundar bæjarráðs staðfest á 148.fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 502. fundur - 23. maí 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 502. fundar bæjarráðs staðfest á 148.fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 502. fundur - 23. maí 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 502. fundar bæjarráðs staðfest á 148.fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 502. fundur - 23. maí 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 502. fundar bæjarráðs staðfest á 148.fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 502. fundur - 23. maí 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 502. fundar bæjarráðs staðfest á 148.fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.