Staða og framtíð íslenskra sveitarafélaga

Málsnúmer 1702053

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 488. fundur - 21.02.2017



Föstudaginn 24. febrúar nk. er boðað til tveggja samráðsfunda á vegum verkefnisstjórnar um stöðu og framtíð íslenskra sveitarfélaga. Fundirnir verða haldnir á:
Veitingahúsinu Sölku, Húsavík og Hótel Kea, Akureyri.

Lagt fram til kynningar.