Draumasveitarfélagið

Málsnúmer 1610092

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 472. fundur - 01.11.2016

Lögð fram til kynningar frétt Vísbendingar, vikurits um viðskipti og efnahagsmálin, frá 28. september 2016. Árlega hefur ritið metið fjár­hags­legan styrk sveit­ar­fé­laga og tekið heild­ar­nið­ur­stöð­urnar sam­an. Úttektin byggir á árs­reikn­ingum sveit­ar­fé­laga og er farið ræki­lega fyrir skuld­ir, tekj­ur, íbúa­fjölda, eignir og grunn­rekst­ur, bæði A-hluta og B-hluta í efna­hags­reikn­ingi þeirra. Fjallabyggð er í þriðja sæti á eftir Grindavík og Vestmannaeyjum.

Bæjarráð fagnar þeim góða árangri sem náðst hefur í rekstri bæjarfélagsins og því að fjárhagsstaðan sé sterk.