Þátttaka sveitarfélaga í kostnaði við rekstur Almannavarna Eyjafjarðar

Málsnúmer 1610075

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 471. fundur - 25.10.2016

Lagðar fram upplýsingar um kostnað við þátttöku sveitarfélaga í rekstri Almannavarna Eyjafjarðar.
Fyrir árið 2016 er kostnaður um kr. 61 per íbúa.