Starfsemi safna 2015

Málsnúmer 1610074

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 471. fundur - 25.10.2016

Lögð fram fyrirspurn frá Hagstofu Íslands, dagsett 18. október 2016, er varðar Náttúrugripasafn Fjallabyggðar fyrir árið 2015.

Bæjarráð samþykkir að fela markaðs- og menningarfulltrúa, Lindu Leu Bogadóttur að svara fyrirspurn Hagstofu Íslands.