Skálarhlíð -fjárhagsáætlun

Málsnúmer 1606035

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 450. fundur - 21.06.2016

Helga Helgadóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa máls.
Lögð fram beiðni deildarstjóra félagsmála, Hjartar Hjartarsonar, um hærra framlag til viðhalds á fjárhagsáætlun 2016 vegna íbúðar í Skálarhlíð, Hlíðarvegi 45 Siglufirði.

Bæjarráð samþykkir beiðni að upphæð kr. 2,6 millj. og vísar til viðauka við fjárhagsáætlun 2016.