1001 dagur - ákall til stjórnmálamanna

Málsnúmer 1512025

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 425. fundur - 22.12.2015

Fyrir ári síðan, eða 24. október 2014 stóðu nokkrar stofnanir fyrir námstefnu varðandi þverfaglegt samstarf í vinnu með börn og fjölskyldur.
Námstefnuna sótti breiður hópur fagfólks sem vinnur að þjónustu við börn og fjölskyldur. Ákveðið var að stofna til vinnuhóps með það markmið að fylgja eftir hugmyndum sem fram komu á námstefnunni. Vinnuhópurinn hefur meðal annars komið sér saman um áskorun til stjórnmálamanna um að taka breska stjórnmálamenn sér til fyrirmyndar og fjárfesta í fyrsta 1001 degi í lífi barna á Íslandi.

Lagt fram til kynningar.
Fylgiskjöl: