Viðtalstímar þingmanna og sveitarstjórna í Eyþingi

Málsnúmer 1509089

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 410. fundur - 28.09.2015

Viðtalstímar þingmanna og fulltrúa Fjallabyggðar verður á Akureyri í dag mánudag 28. september kl. 15:00.

Farið yfir málefni sem þarf að ræða sérstaklega á þessum fundi með þingmönnum.

Lögð verður áhersla á eftirtalin mál auk annarra mála:
1.
Nýtt þil við hafnarbryggju á Siglufirði
2.
Skarðsdalsvegur - skíðasvæði
3.
Endurgreiðsla virðisaukaskatts á holræsaframkvæmdir
4.
Öldrunarmál
5. Önnur mál

Bæjarstjóri ásamt fulltrúum bæjarstjórnar munu sitja fundinn fundinn f.h. bæjarfélagsins.