Bæjarráð Fjallabyggðar - 373. fundur - 18. desember 2014
Málsnúmer 1412005F
Vakta málsnúmer
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 373. fundur - 18. desember 2014
Á fund bæjarráð komu fulltrúar Hópferðabíla Akureyrar, Ingi Rúnar Sigurjónsson og Einar Karlsson til viðræðna um auknar almenningssamgöngur á milli byggðakjarna í Fjallabyggð.
Áform eru uppi um að hefja tíðari ferðir milli byggðakjarna á næsta ári.
Bókun fundar
Afgreiðsla 373. fundar bæjarráðs staðfest á 111. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 373. fundur - 18. desember 2014
Á fund bæjarráðs kom Íþrótta- og tómstundafulltrúi, Haukur Sigurðsson og fór yfir opnunartíma íþróttamiðstöðva á næsta ári.
Stefnt er að auknum opnunartíma á næsta ári og verður hann auglýstur nánar.
Farið var yfir athugsemdir íbúa er varðar tækjakost í tækjasal íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa var falið að ástandsmeta tækjakost og leggja fram viðhaldslista í byrjun næsta árs.
Bókun fundar
Til máls tók S. Guðrún Hauksdóttir.
Afgreiðsla 373. fundar bæjarráðs staðfest á 111. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 373. fundur - 18. desember 2014
Lagðar fram til kynningar eftirtaldar gjaldskrár:
Hafnarsjóður
Bókasafn
Menningarhúsið Tjarnarborg
Íþróttamiðstöð
Þjónustumiðstöð
Einnig gjaldskrár sem Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra hefur fengið til umsagnar.
Þær eru vegna:
Sorphirðu
Hundahalds
Kattahalds
Byggingarfulltrúa
Vatnsveitu og
Fráveitu
Bókun fundar
Afgreiðsla 373. fundar bæjarráðs staðfest á 111. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 373. fundur - 18. desember 2014
Niðurstaða bæjarráðs er skráð sem trúnaðarmál.
Bókun fundar
Afgreiðsla 373. fundar bæjarráðs staðfest á 111. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 373. fundur - 18. desember 2014
Lögð fram tillaga að viðauka 7 við fjárhagsáætlun.
Tillagan er að upphæð 1.247.000 og er samantekt ákvarðana bæjarráðs.
Bæjarráð samþykkir að vísa tillögu að viðauka til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 373. fundar bæjarráðs staðfest á 111. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 373. fundur - 18. desember 2014
Lögð fram til kynningar viðbótargögn við fundargerð frá 1. desember 2014 um landnýtingartillögur, tangi og miðbær.
Bókun fundar
Afgreiðsla 373. fundar bæjarráðs staðfest á 111. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 373. fundur - 18. desember 2014
Lagt fram til kynningar minnisblað Valtýs Sigurðssonar f.h. Fjallabyggðar um fund sem hann átti með Orra Vigfússyni um flugvöllinn á Siglufirði.
Bókun fundar
Afgreiðsla 373. fundar bæjarráðs staðfest á 111. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.