- Þjónusta
- Velferð og fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundastarf
- Skipulags- og byggingarmál
- Umhverfismál
- Veitur, hafnir og Þjónustumiðstöð
- Ertu að flytja í Fjallabyggð?
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Menning og söfn
- Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Menningarhúsið Tjarnarborg
- Síldarminjasafnið
- Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
- Alþýðuhúsið á Siglufirði
- Pálshús Ólafsfirði - Náttúrugripasafn
- Ljóðasetur Íslands
- Saga Fotografica - Photo History Museum
- Herhúsið
- Gallerý og vinnustofur
- Menningarstyrkir
- Bæjarlistamaður
- Ferðaþjónusta
- Upplifðu Fjallabyggð
- Fjallabyggð fagnar þér
- Gisting í Fjallabyggð
- Veitingastaðir
- Afþreying og útivist
- Afþreying utandyra
- Golfvellir
- Gönguleiðir á Tröllaskaga
- 1 - Siglunes
- 2 - Hafnarfjall - Hvanneyrarskál
- 3 - Dalaleið
- 4 - Hestskarð til Héðinsfjarðar
- D-E - Gönguleiðir á snjóflóðagörðum (Ríplum) Siglufjarðar
- 5 - Íllviðrishnjúkur
- 7 - Rauðskörð úr Héðinsfirði - Kleifar
- 8 - Fossabrekkur frá Kleifum til Héðinsfjarðar
- 10 - Botnaleið Siglufjörður / Ólafsfjörður
- 11 - Botnaleið - Héðinsfjörður
- 12 - Siglufjarðarskarð
- 16 - Ólafsfjarðarmúli - Múlakolla
- 19 - Grímubrekkur
- 17 - Kerahnjúkur
- 18 - Drangar
- B - Ólafsfjarðarvatn
- C - Gönguleið á snjóflóðagarð ofan Hornbrekku í Ólafsfirði
- Fossdalur
- Hreppsendasúlur
- Hvanndalir
- Reykjaheiði
- Ólafsfjarðarskarð
- Skollaskál
- Sóti Lodge - gönguferðir
- Ferðafélagið Trölli
- Útsýnisflug og þyrluflug
- Vetrarafþreying
- Afþreying á sjó eða vatni
- Sóti Travel
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Náttúrufar og dýralíf
- Gönguleiðakort Fjallabyggðar
- Afþreying utandyra
- Viðburðir
- Áhugaverðar síður
- Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- Menning og söfn
- Þjónustugátt
- Fundagátt
Lagt fram fréttabréf hag- og upplýsingasviðs Sambands ísl. sveitarfélaga er varðar Fjárhagsáætlanir sveitarfélaga fyrir árið 2015.
Þar kemur fram að í sveitarstjórnarlögum nr. 139/2011 er kveðið á um þann ramma sem unnið skal eftir við undirbúning og afgreiðslu á fjárhagsáætlun sveitarfélaga.
Lögð er áhersla á að áætlanir gefi glögga mynd af rekstri sveitarfélagsins, efnahag þess og breytingum á handbæru fé.
Sambandið hefur nú tekið saman forsendur fyrir næsta ár.
Almennar forsendur.
1.a. Verðbólga miðast við um 1.9%.
1.b. Atvinnuleysi verði um 3.5%.
1.c. Gengismál miðist við að gengi krónunnar verði stöðugt.
Önnur almenn atriði.
2.a. Hagvöxtur miðast við 3.4% á árinu 2015.
2.b. Samneysla og einkaneysla eiga að aukast frá því sem gert var ráð fyrir á árinu 2014.
2.c. Fjárfestingar munu aukast að mati greiningardeildar og miða þeir við 15.7% á árinu 2015.
1.d. Vaxtamál taki mið af stýrivöxtum um 6%.
Einnig ber að skoða almenna þróun samfélagsins.
Þróun útsvarstekna.
Þróun á fasteignamati, en nýtt fasteignamat tekur gildi 31. desember 2014 og gildir fyrir árið 2015.
Launakostnaður sveitarfélagsins, hafa ber í huga magnbreytingar og áhrif kjarasamninga.
Vert er að huga að launaskriði m.a. vegna endurmenntunar, námskeiða og starfsaldurshækkana. Reikna skal með 0.5% á ári að jafnaði.
Greiðslur úr Jöfnunarsjóði.
Útgjaldaþróun.
Áætlaðar fjárfestingar.
Bæjarráð telur rétt að bæjarstjóri og deildarstjórar ásamt forstöðumönnum hefji undirbúning á gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2015 - 2018.
Vinnuáætlun verði lögð fram til samþykktar á fundi bæjarstjórnar í september.