Áætlun til þriggja ára um refaveiðar

Málsnúmer 1404027

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 338. fundur - 29.04.2014

Þann 11. apríl s.l. sendi Umhverfisstofnun bréf á öll sveitarfélög, ásamt drögum að áætlun til þriggja ára, um refaveiðar.
Ætlunin var að ganga frá samningi við bæjarfélög um endurgreiðslur á þriðjungi kostnaðar.

Í bréfi frá 14. apríl eru lögð fram drög að "Áætlun til þriggja ára um refaveiðar."
Óskað er eftir umsögn og athugasemdum fyrir 30. apríl 2014.

 

Bæjarráð felur deildarstjóra tæknideildar að halda utan um málið og ganga frá samningi við ráðuneyti og veiðimenn.