Verkefnið "Sjálfstyrking stúlkna"

Málsnúmer 1401077

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 330. fundur - 28.01.2014

Starfsmenn grunnskólans óska eftir styrk til að koma á námskeiði fyrir stúlkur á aldrinum 11 - 16 ára til sjálfstyrkingar.

Bæjarráð samþykkir styrk að upphæð kr. 65.000.-.
Bæjarráð leggur áherslu á að sambærilegt námsskeið verði i boði fyrir drengi.


Samþykkt samhljóða.