Niðurstöður foreldrakönnunar

Málsnúmer 1311007

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 4. fundur - 05.11.2013

Kynntar niðurstöður sem gerð var meðal foreldra grunnskólabarna 1.-4. bekkjar. Í niðurstöðum könnunarinnar kemur m.a. fram að meirihluti foreldra vill halda núverandi fyrirkomulagi í 1.-4. bekk.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 321. fundur - 08.11.2013

Lagðar fram niðurstöður er varðar könnun á vegum Grunnskóla Fjallabyggðar, en bæjarstjórn óskaði eftir viðhorfi foreldra til núverandi kennslufyrirkomulags í skólum bæjarfélagsins.

Bæjarráð vísar niðurstöðum könnunar til umfjöllunar í fræðslu- og frístundanefnd.