Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 4. fundur - 5. nóvember 2013
Málsnúmer 1310014F
Vakta málsnúmer
-
Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 4. fundur - 5. nóvember 2013
Umræður um fjárhagsáætlun og gjaldskrármál fræðslu, íþrótta-og tómstundamála og leiðréttingar og ábendingar sem fram hafa komið milli funda.
Á fundinum komu fram athugasemdir við nokkra gjaldaliði þar sem ekki er gert ráð fyrir 4% hækkun milli ára. Einnig farið yfir fyrirliggjandi tillögur að gjaldskrám fræðslu, íþrótta- og tómstundamála. Fræðslu- og frístundanefnd hefur þar með lokið yfirferð sinni á fjárhagsáætlun fyrir fyrri umræðu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 4. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 94. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 4. fundur - 5. nóvember 2013
Farið yfir fyrirliggjandi umsóknir um styrki til frístundamála og tillaga gerð til bæjarráðs.
Tvær umsóknir bárust eftir að umsóknarfresti lauk og er þeim vísað til bæjarráðs.
Bókun fundar
Afgreiðsla 4. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 94. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 4. fundur - 5. nóvember 2013
Lagt fyrir erindi frá Heilbrigðisfulltrúa Norðurlands vestra, varðandi leiktæki á lóð leikskólans á Siglufirði. Vekur hann athygli á að enn á eftir að lagfæra nokkur atriði sem gerðar voru athugasemdir við í skoðunarskýrslu BSI á árinu 2012.
Félagsmálastjóra falið að sjá til þess að gerð verði bragarbót á þeim atriðum sem um ræðir.
Bókun fundar
Afgreiðsla 4. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 94. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 4. fundur - 5. nóvember 2013
Bókun fundar
Afgreiðsla 4. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 94. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 4. fundur - 5. nóvember 2013
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 4. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 94. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 4. fundur - 5. nóvember 2013
Erindi frá mennta- og menningarmálaráðherra og félags- og húsnæðismálaráðherra, dags. 16. október, upplýsingar um fyrirhugaða dagskrá Dagsins gegn einelti þann 8. nóvember nk.
Allir eru hvattir til að leggja sitt af mörkum til að einelti fái ekki þrifist í samfélaginu og skólar, samtök og vinnustaðir eru hvattir til að beina sjónum að jákvæðum samskiptum, jákvæðum skólabrag og starfsanda. Í tengslum við daginn eru allir hvattir til að skrifa undir þjóðarsáttmála gegn einelti, sem er aðgengilegur á vefslóðinni www.gegneinelti.is
Bókun fundar
<DIV><DIV>Til máls tóku Helga Helgadóttir, Egill Rögnvaldsson, Þorbjörn Sigurðsson, Margrét Ósk Harðardóttir og S. Guðrún Hauksdóttir.<BR>Afgreiðsla 4. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 94. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
-
Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 4. fundur - 5. nóvember 2013
Kynntar niðurstöður sem gerð var meðal foreldra grunnskólabarna 1.-4. bekkjar. Í niðurstöðum könnunarinnar kemur m.a. fram að meirihluti foreldra vill halda núverandi fyrirkomulagi í 1.-4. bekk.
Bókun fundar
Afgreiðsla 4. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 94. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
Varaforseti, Þorbjörn Sigurðsson gerði grein fyrir fundargerð.