Yfir hafnarvörður fór yfir helstu viðhaldsverkefni á árinu 2013.
Verkefnum er hér raðað upp í samræmi við fundargerð síðasta fundar.
Unnið verður fyrir um 6.0 m.kr. Fyrir um fjórar á Siglufirði og tvær á Ólafsfirði.
1. Skipta þarf út dekkjum Siglufirði - áætlaður kostnaður 600 þúsund.
2. Kostnaðarmat á viðgerðum þils á Siglufirði - verkið ekki tekið til framkvæmda á árinu 2013.
3. Lagfæringar á hafnarskrifstofu Siglufirði - áætlaður kostnaður er 300 þúsund.
4. Umhverfi hafnarinnar á Siglufirði, malbikun um 100 m2. Áætlaður kostnaður 750 þúsund.
5. Lagfæringar á hafnarvog Siglufirði - áætlaður kostnaður er 800 þúsund.
6. Umhverfi hafnarinnar í Ólafsfirði, malbikun - yfirlögn 3 m.kr.
Steypa þarf undir vigt með hita, áætlaður kostnaður 400 þúsund.
7. Lagfæringar á ljósabúnaði hafnarinnar á Siglufirði. Talið er að vandræðin stafi af spennufalli. Rarik hefur tekið málið til skoðunar.
Hafnarstjórn samþykkir viðhaldsverkefni ársins í samræmi við samþykkta fjárhagsáætlun.