Framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga janúar - október 2012

Málsnúmer 1212021

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 281. fundur - 18.12.2012

Lagður fram hreyfingarlisti yfir greiðslur frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga frá janúar til og með október 2012.

Heildargreiðslur til Fjallabyggðar á umræddu tímabili eru 233.477.142.-.
Lagt fram til yfirferðar og umræðu.