Ósk um samstarf í umhverfismálum

Málsnúmer 1211082

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 148. fundur - 05.12.2012

Lagt fram kynningarbréf frá sjálfboðaliðasamtökunum SEEDS. Samtökin taka á móti erlendum sjálfboðaliðum til þess að sinna fjölþættum verkefnum á sviði umhverfis-, menningar- og félagsmála.

 

Nefndin þakkar erindið en óskar ekki eftir samstarfi að sinni.