Umsókn um leyfi til grjótnáms í námu við Selgil

Málsnúmer 1207057

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 141. fundur - 01.08.2012

Valtýr Sigurðsson f.h. Leyningsáss ses sækir um heimild til að láta BÁS ehf sprengja og vinna grjót í grjótnámunni við Selgil vegna framkvæmda við byggingu golfvallar í Hólsdal á Siglufirði.

 

Erindi samþykkt með fyrirvara um að vinnsla úr námunni sé gerð í samráði við tæknideild Fjallabyggðar.