Umsókn um leyfi fyrir vegvísi

Málsnúmer 1207010

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 140. fundur - 12.07.2012

Jón Andrjes Hinriksson fyrir hönd Olíuverslunar Íslands hf sækir um leyfi til að setja upp skilti (vegvísi) sem vísar á bensínstöð Olís á Siglufirði við gatnamót Snorragötu og Gránugötu.

 

Erindi samþykkt.