Framkvæmdaleyfi fyrir bráðabirgðaveg upp í Fífladali

Málsnúmer 1207008

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 140. fundur - 12.07.2012

Sigurður Valur Ásbjarnarson fyrir hönd Fjallabyggðar sækir um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu bráðabirgðavegar upp í Fífladali vegna upptakastoðvirkjaframkvæmda.

 

Erindi samþykkt.