Undirkjörstjórn í Ólafsfirði - 9

Málsnúmer 1206009F

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 263. fundur - 17.07.2012

Fundargerðin var samþykkt án athugasemda.
  • .1 1206075 Undirbúningur vegna forsetakosninga
    Undirkjörstjórn í Ólafsfirði - 9
    Lögð fram þrjú eintök af kjörskrá, undirritaðar af bæjarstjóranum, Sigurði V Ásbjarnarsyni.
    Á kjörskrá í Ólafsfjarðardeild eru 320 karlar og 290 konur eða samtals 610 einstaklingar.

    Kjörfundur verður að Ægisgötu 13 (Menntaskólanum á Tröllaskaga) og hefst hann kl. 10.00.
    Undirkjörstjórn mun mæta kl. 08.30 til undirbúnings.

    Formaður mun sjá um að koma upp kjörklefum og útvega dyraverði.
    Formaður sér um ritun gerðarbókar á kjörstað.



    Bókun fundar Afgreiðsla 9. fundar staðfest á 262. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum