Beitarhólf Norðan Lambafens

Málsnúmer 1205084

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 137. fundur - 31.05.2012

Haraldur Björnsson óskar eftir að fá úthlutað beitarhólfi sem er sléttan fyrir norðan fjárhúsið við Lambafen 1, Siglufirði.

 

Nefndin samþykkir að úthluta umræddu hólfi til fjárbeitar í eitt ár og ítrekar að gert verði heildarskipulag yfir beitarland í Siglufirði.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 141. fundur - 01.08.2012

Haraldur Björnsson óskar eftir að fá úthlutað beitarhólfi fyrir fjáreigendur.

 

Nefndin bókar:

Endurskipulagning á beitarhólfum er í vinnslu og nefndin áréttar að gert verði ráð fyrir fjárbeitarhólfi í því skipulagi.