Drög til umsagnar - Reglugerð um fjárhagsleg viðmið og eftirlit með fjármálum sveitarfélaga

Málsnúmer 1204010

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 254. fundur - 17.04.2012

Lögð fram drög til umsagnar um reglur um fjárhagsleg viðmið og eftirlit með fjármálum sveitarfélaga.

Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við framkomin drög.