Bæjarráð Fjallabyggðar - 253. fundur - 4. apríl 2012
Málsnúmer 1204001F
Vakta málsnúmer
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 253. fundur - 4. apríl 2012
Undir þessum lið komu á fund bæjarráðs, bæjarfulltrúarnir Ingvar Erlingsson, Helga Helgadóttir, Þorbjörn Sigurðsson, Guðmundur Gauti Sveinsson, Sólrún Júlíusdóttir, S. Guðrún Hauksdóttir og endurskoðandi KPMG, Þorsteinn G Þorsteinsson.
Þorsteinn G Þorsteinsson endurskoðandi gerði grein fyrir niðurstöðum ársreiknings Fjallabyggðar.
Fram kom hjá endurskoðanda að staða sveitarfélagsins væri sterk.
Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu námu 1.667,3 millj. kr. Rekstrarniðurstaða samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi A og B hluta var neikvæð um 55,2 millj. kr.
Eigið fé í árslok nam 1.714,4 millj. kr.
Handbært fé í árslok er 214,5 millj. kr.
Bæjarráð undirritaði ársreikning og samþykkti að vísa ársreikningi Fjallabyggðar 2011 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Bókun fundar
Afgreiðsla 253. fundar bæjarráðs staðfest á 77. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 253. fundur - 4. apríl 2012
Lagt fram til kynningar svarbréfi Umhverfisráðuneytis f.h. Ofanflóðanefndar dagsettu 22. mars 2012, varðandi framvkæmdir við upptakastoðvirki í Hafnarhyrnu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 253. fundar bæjarráðs staðfest á 77. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 253. fundur - 4. apríl 2012
Lagt fram erindi frá Velferðarnefnd Alþingis er varðar ósk um umsögn um tillögu til þingsályktunar um heilbrigðisþjónustu í heimabyggð, 120. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist fyrir 16. apríl n.k.
Bókun fundar
Afgreiðsla 253. fundar bæjarráðs staðfest á 77. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 253. fundur - 4. apríl 2012
Bókun fundar
Afgreiðsla 253. fundar bæjarráðs staðfest á 77. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 253. fundur - 4. apríl 2012
Bókun fundar
Afgreiðsla 253. fundar bæjarráðs staðfest á 77. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 253. fundur - 4. apríl 2012
Fundargerð frá 13. mars s.l. lögð fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 253. fundar bæjarráðs staðfest á 77. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 253. fundur - 4. apríl 2012
Fundargerð XXVI landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 23. mars lögð fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 253. fundar bæjarráðs staðfest á 77. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.