Til umsagnar - tillaga til þingsályktunar um tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011-2022, 342. mál

Málsnúmer 1202040

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 246. fundur - 14.02.2012

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur sent til umsagnar tillögu til þingsályktunar um tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011-2022, 342. mál.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: http://www.althingi.is/altext/140/s/0418.html
 
Lagt fram til kynningar.