Launayfirlit - janúar 2012

Málsnúmer 1202025

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 246. fundur - 14.02.2012

Skrifstofu- og fjármálastjóri lagði fram launayfirlit fyrir janúar 2012. Gerði hann grein fyrir helstu frávikum frá áætlun ársins.
Niðurstaða launayfirlits er 104,7% eða um 3 m.kr. umfram áætlun.