Umsókn um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Gistihúsið Hvanneyri á Siglufirði

Málsnúmer 1201095

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 244. fundur - 31.01.2012

Embætti sýslumannsins á Siglufirði hefur borist umsókn um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Gistihúsið Hvanneyri í samræmi við 13. gr. sbr. 21.gr. laga nr. 85/2007. Embættið kallar eftir upplýsingum um hvort einhverjar athugasemdir séu gerðar við að rekstrarleyfið verði endurnýjað.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt.