Leyfi fyrir skilti

Málsnúmer 1201002

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 128. fundur - 05.01.2012

Steingrímur Óli Hákonarsson fyrir hönd Fiskmarkaðar Siglufjarðar óskar eftir leyfi til að setja upp merkingu á húsnæði Fiskmarkaðarins að Mánargötu 2-4, Siglufirði.  Um er að ræða 2 skilti, annað á suðurgafl og hitt á vesturgafl húsnæðisins.

 

Erindi samþykkt.