Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi - Olís Ólafsfirði

Málsnúmer 1112078

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 128. fundur - 05.01.2012

Sýslumaðurinn á Siglufirði óskar eftir umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi til handa þjónustustöð Olís, Bylgjubyggð 2, 625 Ólafsfirði.  Sótt er um nýtt rekstrarleyfi veitingastaðar skv. I. flokki 4. gr. laganna.  Óskað er eftir að byggingarfulltrúi staðfesti að starfsemin sé í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála sem og að lokaúttekt hafi farið fram á húsnæðinu.  Einnig er óskað að ljósrit staðfestra teikninga af staðnum verði lögð fram.

 

Tæknideild falið að svara erindinu.