Tilboð í verkið "Ólafsfjörður,viðhaldsdýpkun 2011"

Málsnúmer 1107024

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 34. fundur - 07.09.2011

Lagður fram verksamningur og verkfundargerð frá 1. september, en samningurinn er að upphæð kr. 31.922.000,- við Jóhann Garðar Jóhannsson f.h. Björgunar ehf. sem var undirritaður 31. ágúst 2011.
Verkáætlunin gerir ráð fyrir að dýpkun verði lokið 1. október 2011.


Lagt fram til kynningar og er framkvæmdunum fagnað en áætlaður kostnaður bæjarfélagsins eða hafnarsjóðs er um 6 m.kr.