- Þjónusta
- Velferð og fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundastarf
- Skipulags- og byggingarmál
- Umhverfismál
- Veitur, hafnir og Þjónustumiðstöð
- Ertu að flytja í Fjallabyggð?
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Menning og söfn
- Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Menningarhúsið Tjarnarborg
- Síldarminjasafnið
- Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
- Alþýðuhúsið á Siglufirði
- Pálshús Ólafsfirði - Náttúrugripasafn
- Ljóðasetur Íslands
- Saga Fotografica - Photo History Museum
- Herhúsið
- Gallerý og vinnustofur
- Menningarstyrkir
- Bæjarlistamaður
- Ferðaþjónusta
- Upplifðu Fjallabyggð
- Fjallabyggð fagnar þér
- Gisting í Fjallabyggð
- Veitingastaðir
- Afþreying og útivist
- Afþreying utandyra
- Golfvellir
- Gönguleiðir á Tröllaskaga
- 1 - Siglunes
- 2 - Hafnarfjall - Hvanneyrarskál
- 3 - Dalaleið
- 4 - Hestskarð til Héðinsfjarðar
- D-E - Gönguleiðir á snjóflóðagörðum (Ríplum) Siglufjarðar
- 5 - Íllviðrishnjúkur
- 7 - Rauðskörð úr Héðinsfirði - Kleifar
- 8 - Fossabrekkur frá Kleifum til Héðinsfjarðar
- 10 - Botnaleið Siglufjörður / Ólafsfjörður
- 11 - Botnaleið - Héðinsfjörður
- 12 - Siglufjarðarskarð
- 16 - Ólafsfjarðarmúli - Múlakolla
- 19 - Grímubrekkur
- 17 - Kerahnjúkur
- 18 - Drangar
- B - Ólafsfjarðarvatn
- C - Gönguleið á snjóflóðagarð ofan Hornbrekku í Ólafsfirði
- Fossdalur
- Hreppsendasúlur
- Hvanndalir
- Reykjaheiði
- Ólafsfjarðarskarð
- Skollaskál
- Sóti Lodge - gönguferðir
- Ferðafélagið Trölli
- Útsýnisflug og þyrluflug
- Vetrarafþreying
- Afþreying á sjó eða vatni
- Sóti Travel
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Náttúrufar og dýralíf
- Gönguleiðakort Fjallabyggðar
- Afþreying utandyra
- Viðburðir
- Áhugaverðar síður
- Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- Menning og söfn
- Þjónustugátt
- Fundagátt
Aníta Elefsen var boðuð á fund hafnarstjórnar til að ræða markaðssetningu hafnarinnar með tilkomu og áherslu á komu skemmtiferðaskipa til Siglufjarðar.
Hún kom í raun á fundinn til að kanna áhuga Hafnarstjórnar á að taka þátt í verkefninu og samstarfi við Cruise Íceland og Síldarminjasafnið. Áætlað er að hver ferðamaður muni kaupa þjónustu fyrir um 11.000.- í hverri höfn og mun hver koma skila hafnarsjóði auknum tekjum.
Fram kom í hennar yfirferð að hingað komi að jafnaði tvö skip inn á Siglufjörð en á Grundarfjörð koma 12 skip og á Ísafjörð koma um 40 skip. Félagasamtökin setja ákveðið ársgjald kr. 150 þúsund og er eftir miklu að slægjast að hennar mati en forsenda fyrir árangri í markaðssetningu er að sækja sérstakar sýningar til að kynna verkefnið. Ákvörðun hafnarstjórnar byggir á þeirri forsendu að um langtímaverkefni sé að ræða.
Hafnarstjórn telur nauðsynlegt að kanna málið frekar enda er um að ræða hugsanlega aukningu heildarveltu og viðskiptum bæjarfélagsins.
Hafnarstjórn leggur við bæjarráð að sótt verði um inngöngu og þátttöku í félaginu C. Iceland.
Hafnarstjórn telur rétt að tekið verði bindandi ákvörðun um framsetningu og þátttöku í verkefninu.
Hafnarstjórn leggur til við bæjarráð að senda aðila á vegum bæjarfélagsins til að taka þátt í kaupstefnu haustsins og markaðssetningu á vegum C.Iceland.
Hafnarstjórn telur rétt að koma áhuga hafnarstjórnar á framfæri við vinnuhóp bæjarstjórnar sem vinnur að verkefnininu um hafnsækna starfsemi til að fyrirbyggja þversagnir í ákvarðanatöku og framkvæmdum við uppbyggingu hafnarinnar.
Hafnarstjórn þakkar Anítu fyrir komuna, góða framsetningu og yfirferð.