Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi

Málsnúmer 1104042

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 211. fundur - 19.04.2011









Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Siglufirði dags. 12. apríl s.l. Um er að ræða beiðni um umsögn vegna umsóknar Daða Más Guðmundssonar kt. 210181-4589 f.h. Billans ehf.
Verið er að sækja um rekstrarleyfi á grundvelli 11. gr. laga nr. 85/2207, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald vegna reksturs veitingastofunnar.


 


Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti umrædda umsókn og gerir ekki athugasemdir við afgreiðslutíma og eða staðsetningu enda fáist tilskilin leyfi frá heilbrigðiseftirliti, skipulags og byggingarfulltrúa og frá eldvarnareftirliti Slökkviliðs Fjallabyggðar.