Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 32. fundur - 2. mars 2011
Málsnúmer 1103001F
Vakta málsnúmer
.1
1102079
Tilboð um samvinnu og aukna markaðshlutdeild
Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 32
Nefndarmenn taka vel í erindið og vísa því til bæjarráðs til frekari útfærslu skv. umræðum er bæjarstjóri tók þátt í.
Bókun fundar
Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.2
1101134
Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Fjallabyggð nk. sumar
Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 32
Nefndin samþykkir fyrir sitt leyti að bæjarstjóri ræði við forsvarsmenn Rauðku ehf. um endurnýjun á samstarfssamningi frá síðasta ári og telur eðlilegt að fundinn verði flötur á betri sýnileika starfseminnar í Ólafsfirði, ekki síst með tilkomu hvalaskoðunarinnar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.3
1102125
Umsjón og rekstur tjaldstæða í Fjallabyggð 2011
Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 32
Bókun fundar
Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.4
1102129
Brimnes hótel ehf. - erindi
Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 32
Bæjarstjóri kynnti drög að nýju skipuriti sveitarfélagsins, þar sem málaflokkurinn ferða og atvinnumál á að falla undir alla deildarstjóra sveitarfélagsins.
Ekki fékkst niðurstaða í það hver eigi að vera tengiliður sveitarfélagsins gagnvart rekstraraðilum er starfa við ferðaþjónustu innan sveitarfélagsins.
Nefndin beinir því til bæjarráðs að fundin verði lausn á þessu máli.
Bókun fundar
Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.5
1103010
Hafnsækin starfsemi í Fjallabyggð
Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 32
Bókun fundar
Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.6
1102136
Norðursigling - fréttabréf í janúar 2011
Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 32
Bókun fundar
Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
Samþykkt var með 9 atkvæðum að taka 32. fundargerð atvinnu- og ferðamálanefndar á dagskrá.
Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
Til máls um fundargerð tóku Ólafur H. Marteinsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Ingvar Erlingsson, S. Guðrún Hauksdóttir, Helga Helgadóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.