Fjarskiptabúnaður

Málsnúmer 1011151

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 29. fundur - 29.11.2010

Lagðar fram óskir frá Nova ehf um uppsetningu á fjarskiptabúnaði í Ólafsfirði. Hafnarstjórn tók vel í erindið.

Erindið var samþykkt einróma og er hafnarstjóra falið að ganga frá samningi um fram komnar óskir, en setja á búnaðinn upp í hafnarmastrið í Ólafsfirði.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 81. fundur - 20.06.2016

NOVA segir upp samning frá 24. febrúar 2011 vegna aðstöðu fyrir fjarskiptabúnað. Uppsagnarfrestur er 60 dagar og tekur gildi frá 2. júní 2016. Nova hefur fjarlægt allan sinn búnað af svæðinu og hætt rekstri.