Bæjarráð Fjallabyggðar - 165. fundur - 8. apríl 2010
Málsnúmer 1004001F
Vakta málsnúmer
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 165
Bókun fundar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók Egill Rögnvaldsson, Þorsteinn Ásgeirsson,&nbsp;Bjarkey Gunnarsdóttir, Jónína Magnúsdóttir og Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir.<BR&gt;Þorsteinn Ásgeirsson lagði fram eftirfarandi tillögu.<BR&gt;"Bæjarstjórn samþykkir að bæjarráði verði falið að fara yfir framkvæmdir við sundlaug Ólafsfjarðar með það fyrir augum að kanna hvort hægt sé að ljúka framkvæmdum nú í sumar m.a. með uppsetningu rennibrautar. Bæjarráð hraði athugun sinni og leggi fyrir bæjarstjórn tillögu á næsta fundi í maí."<BR&gt;Tillaga samþykkt með&nbsp;6 atkvæðum. Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir, Egill Rögnvaldsson og Bjarkey Gunnarsdóttir sátu hjá.<BR&gt;Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum að vísa þessum lið í 165. fundi aftur til bæjarráðs ásamt samþykktri tillögu.<BR&gt;Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir sátu hjá.<BR&gt;<DIV&gt;Eftirfarandi bókun var lögð fram:<BR&gt;Bæjarfulltrúar H-listans hafa ítrekað lýst yfir áhyggjum sínum og lagt fram bókanir vegna vinnubragða og framgangs framkvæmda við sundlaugargarð í Ólafsfirði. Þar höfum við lýst eftir áætlunum og áfangaskiptingu verksins. Þær hafa þó látið á sér standa og því miður hefur komið í ljós að verkið hefur alls ekki verið unnið á þann hátt sem gera verður kröfu um í vandaðri stjórnsýslu. Áætlanir og teikningar hafa ekki verið lagðar fram fyrir bæjarráð til samþykktar eins og eðlilegt verður að teljast þar sem um veruleg fjárútlát er að ræða. Þá er einnig óljóst hver kostnaður við verkið kemur til með að verða. Þetta teljum við ekki forsvaranlegt.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;</DIV&gt;<DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir</DIV&gt;<DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;Egill Rögnvaldsson</DIV&gt;<DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;Bjarkey Gunnarsdóttir</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 165
Bókun fundar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson og Bjarkey Gunnarsdóttir.</DIV&gt;<DIV&gt;Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 165
Bókun fundar
Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 165
Bókun fundar
<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.</DIV&gt;<DIV&gt;Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 165
Bókun fundar
Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 165
Bókun fundar
Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 165
Bókun fundar
<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku Egill Rögnvaldsson,&nbsp;Bjarkey Gunnarsdóttir og Þorsteinn Ásgeirsson.<BR&gt;Egill Rögnvaldsson lagði fram eftirfarandi breytingartillögu.<BR&gt;"Fjárveiting til Bárubrautar að upphæð 800 þúsund verði samþykkt með því að vísa til endurskoðunar á fjárhagsáætlun 2010".&nbsp;<BR&gt;Breytingartillaga samþykkt með&nbsp;9 atkvæðum.<BR&gt;Afgreiðsla 165. fundar svo breytt, staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 165
Bókun fundar
<DIV&gt;Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með&nbsp;8 atkvæðum.<BR&gt;Jónína Magnúsdóttir sat hjá.</DIV&gt;
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 165
Bókun fundar
<DIV&gt;<DIV&gt;Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með&nbsp;8 atkvæðum.<BR&gt;Jónína Magnúsdóttir sat hjá.</DIV&gt;</DIV&gt;
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 165
Bókun fundar
<DIV&gt;<DIV&gt;Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með&nbsp;8 atkvæðum.<BR&gt;Jónína Magnúsdóttir sat hjá.</DIV&gt;</DIV&gt;
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 165
Bókun fundar
Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 165
Bókun fundar
Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 165
Bókun fundar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 165
Bókun fundar
Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 165
Bókun fundar
Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 165
Bókun fundar
Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
Bæjarstjóri, Þórir Kr. Þórisson gerði grein fyrir fundargerð.