Ungmennaráð Fjallabyggðar

33. fundur 02. nóvember 2022 kl. 16:00 - 17:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Ronja Helgadóttir aðalmaður
  • Jón Grétar Guðjónsson aðalmaður
  • Sveinn Ingi Guðjónsson aðalmaður
  • Jóhann Gauti Guðmundsson aðalmaður
  • Helgi Már Kjartansson aðalmaður
Starfsmenn
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála
Fundargerð ritaði: Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála
Eftirfarandi varamenn mættu á fundinn:
Hörður Ingi Kristjánsson f. h. UÍF
Kristján Már Kristjánsson f. h. MTR
Ingólfur Gylfi Guðjónsson f. h. GF
Viktor Máni Pálmason f. h. GF
Elísabet Ásgerður Heimisdóttir f. h. MTR.

1.Ungmennaráð 2022-2023

Málsnúmer 2210065Vakta málsnúmer

Farið yfir hverjir eru fulltrúar Ungmennaráðs 2022-2023.
Lagt fram til kynningar
Aðalfulltrúar Grunnskóla Fjallabyggðar:
9. bekk

Jóhann Gauti Guðmundsson
10. bekk
Sveinn Ingi Guðjónsson
Varafulltrúar:
9.bekk

Viktor Máni Pálmason

10. bekk
Ingólfur Gylfi Guðjónsson

Fulltrúar Menntaskólans á Tröllaskaga.
Aðalfulltrúar: Ronja Helgadóttir


Jón Grétar Guðjónsson
Varafulltrúar:
Kristján Már Kristjánsson
Elísabet Ásgerður Heimisdóttir

Fulltrúi UÍF
Aðalfulltrúi:
Helgi Már Kjartansson
Varafulltrúi:
Hörður Ingi Kristjánsson


Á fyrsta fundi ráðsins, 2. nóvember 2022, valdi ráðið sér formann og varaformann úr hópi aðalfulltrúa.

Formaður: Ronja Helgadóttir
Varaformaður: Sveinn Ingi Guðjónsson

Á fyrsta fund eru allir aðalmenn og allir varamenn mættir.

2.Drengskaparheit um þagnarskyldu 2022-2026

Málsnúmer 2206011Vakta málsnúmer

Aðal- og varafulltrúar ungmennaráðs skrifa undir drengskaparheit um þagnarskyldu.
Samþykkt
Nefndarmenn undirrituðu þagnareið.

3.Ungmennaþing 2022 - Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE)

Málsnúmer 2204081Vakta málsnúmer

Deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála fór yfir dagskrá Ungmennaþings Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE).
Lagt fram til kynningar
Umræða skapaðist um ungmennaþingið sem haldið var á Dalvík 13.- 14. október sl. Fjögur ungmenni sóttu þingið fyrir hönd Fjallabyggðar og eru þau sammála um að þingið var vel heppnað, fræðandi og skemmtilegt.

4.Húsnæði Neon - Suðurgata 4

Málsnúmer 2104042Vakta málsnúmer

Ungmennaráð skoðar nýtt húsnæði félagsmiðstöðvarinnar Neons að Suðurgötu 2-4 Siglufirði.
Lagt fram til kynningar
Ungmennaráð skoðaði nýtt húsnæði Neons að Suðurgötu 4. Ákveðið að taka umræðu um starfsemi félagsmiðstöðvarinnar á næsta fundi.

Fundi slitið - kl. 17:00.