- Þjónusta
- Velferð og fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundastarf
- Skipulags- og byggingarmál
- Umhverfismál
- Veitur, hafnir og Þjónustumiðstöð
- Ertu að flytja í Fjallabyggð?
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Menning og söfn
- Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Menningarhúsið Tjarnarborg
- Síldarminjasafnið
- Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
- Alþýðuhúsið á Siglufirði
- Pálshús Ólafsfirði - Náttúrugripasafn
- Ljóðasetur Íslands
- Saga Fotografica - Photo History Museum
- Herhúsið
- Gallerý og vinnustofur
- Menningarstyrkir
- Bæjarlistamaður
- Ferðaþjónusta
- Upplifðu Fjallabyggð
- Fjallabyggð fagnar þér
- Gisting í Fjallabyggð
- Veitingastaðir
- Afþreying og útivist
- Afþreying utandyra
- Golfvellir
- Gönguleiðir á Tröllaskaga
- 1 - Siglunes
- 2 - Hafnarfjall - Hvanneyrarskál
- 3 - Dalaleið
- 4 - Hestskarð til Héðinsfjarðar
- D-E - Gönguleiðir á snjóflóðagörðum (Ríplum) Siglufjarðar
- 5 - Íllviðrishnjúkur
- 7 - Rauðskörð úr Héðinsfirði - Kleifar
- 8 - Fossabrekkur frá Kleifum til Héðinsfjarðar
- 10 - Botnaleið Siglufjörður / Ólafsfjörður
- 11 - Botnaleið - Héðinsfjörður
- 12 - Siglufjarðarskarð
- 16 - Ólafsfjarðarmúli - Múlakolla
- 19 - Grímubrekkur
- 17 - Kerahnjúkur
- 18 - Drangar
- B - Ólafsfjarðarvatn
- C - Gönguleið á snjóflóðagarð ofan Hornbrekku í Ólafsfirði
- Fossdalur
- Hreppsendasúlur
- Hvanndalir
- Reykjaheiði
- Ólafsfjarðarskarð
- Skollaskál
- Sóti Lodge - gönguferðir
- Ferðafélagið Trölli
- Útsýnisflug og þyrluflug
- Vetrarafþreying
- Afþreying á sjó eða vatni
- Sóti Travel
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Náttúrufar og dýralíf
- Gönguleiðakort Fjallabyggðar
- Afþreying utandyra
- Viðburðir
- Áhugaverðar síður
- Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- Menning og söfn
- Þjónustugátt
- Fundagátt
Þorbjörn Sigurðsson fór með hafnarstjórn um hafnarsvæðið og benti á þau atriði sem þarf að taka til skoðunar og afgreiðslu. Þau eru;
1.1 Endurnýja þarf vatnslögn frá vigtarhúsi að hornbrunni við togarakant.
Hafnarstjórn telur eðlilegt að lögnin sé lagfærð. Gert er ráð fyrir um 600 þúsundum í verkefnið en áætlaður kostnaður er um 750 þúsund.
1.2 Timburdekk á Norðurkanti (syðsti parturinn).
Hafnarstjórn telur ljóst að endurnýja þarf kantinn hið fyrsta vegna slysahættu.
Hafnarstjórn óskar eftir kostnaðaráætlun fyrir næsta fund og telur rétt að vísa framkvæmdinni til gerðar næstu fjárhagsáætlunar þ.e. fyrir árið 2011.
Hafnarstjórn telur rétt að loka svæðinu fyrir umferð ökutækja þar til viðgerð hefur farið fram.
1.3 Löndunarkrani í Vesturhöfn.
Hafnarstjórn telur rétt að setja upp nýjan löndunarkrana í Vesturhöfn og óskar eftir upplýsingum fyrir næsta fund um kostnað við slíka framkvæmd.
Hafnarstjórn telur rétt að taka kaup á krana til skoðunar við gerð næstu fjárhagsáætlunar.
1.4 Endurnýja þarf fríholt á togarakanti.
Hafnarstjórn telur eðlilegt að fríholtin verði endurnýjuð, enda munu starfsmenn hafnarinnar taka verkefnið að sér og búið er að safna dekkjum til verksins.
1.5 Flotbryggja við Vesturhöfn - endurnýjun.
Fram kom sú skoðun að vert væri að huga að stækkun á flotbryggju plássi. Hafnarstjóra var falið að kanna kostnað í þessu samandi fyrir næsta fund.
1.6 Viðhald á steyptum plönum.
Hafnarráð telur eðlilegt að gert verði við þær skemmdir sem eru á þekju hafnarinnar til bráðarbyrgða með malbiki.