Bæjarstjórn Fjallabyggðar

73. fundur 18. janúar 2012 kl. 17:00 - 19:00 í bæjarstjórnarsal ráðhússins á Siglufirði
Nefndarmenn
  • Þorbjörn Sigurðsson 1. varaforseti
  • Egill Rögnvaldsson 2. varaforseti
  • Ingvar Erlingsson Forseti
  • Bjarkey Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi
  • Helga Helgadóttir bæjarfulltrúi
  • Sólrún Júlíusdóttir bæjarfulltrúi
  • Magnús Albert Sveinsson varabæjarfulltrúi
  • Guðmundur Gauti Sveinsson varabæjarfulltrúi
  • S. Guðrún Hauksdóttir
  • Sigurður V Ásbjarnarson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Sigurður Valur Ásbjarnarson bæjarstjóri

1.Byggðakvóti fiskveiðiársins 2011/2012

Málsnúmer 1110130Vakta málsnúmer

Bæjarstjóri fór yfir málið frá því að það var tekið fyrir á fundi bæjarráðs sjá 242. fund bæjarráðs.

Til máls tóku Þorbjörn Sigurðsson, Sólrún Júlíusdóttir og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.

Afgreiðsla 243. fundar bæjarráðs staðfest á 73. fundi bæjarsjtórnar með 9 atkvæðum.

Bæjarstjóra er falið að rita ráðuneytinu bréf með rökstuðningi þar sem lögð er áhersla á að veiðireynsla í Fjallabyggð sé óháð hvar landað er innan marka sveitarfélagsins.

Fundi slitið - kl. 19:00.