Bæjarstjórn Fjallabyggðar

47. fundur 09. mars 2010 kl. 17:00 - 19:00 í Tjarnarborg
Nefndarmenn
  • Þorsteinn Ásgeirsson Forseti
  • Bæjarráð 1. varaforseti
  • Egill Rögnvaldsson 2. varaforseti
  • Jónína Magnúsdóttir bæjarfulltrúi
  • Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir bæjarfulltrúi
  • Magnús Guðmundur Ólafsson bæjarfulltrúi
  • Bjarkey Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi
  • Kristján Hauksson bæjarfulltrúi
  • Helga Jónsdóttir bæjarfulltrúi
  • Þórir Kristinn Þórisson bæjarstjóri
  • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 161. fundur - 25. febrúar 2010

Málsnúmer 1002014FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Þórir Kr. Þórisson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 161 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson, Egill Rögnvaldsson, Jónína Magnúsdóttir, Bjarkey Gunnarsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson, Hermann Einarsson og Þórir Kr. Þórisson.<BR>Afgreiðsla 161. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum. Egill Rögnvaldsson sat hjá.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 161 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Þorsteinn Ásgeirsson og Hermann Einarsson.<BR>Afgreiðsla 161. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 161 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson, Egill Rögnvaldsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson og Hermann Einarsson.<BR>Afgreiðsla 161. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum. Egill Rögnvaldsson greiddi atkvæði á móti og Þorsteinn Ásgeirsson sat hjá.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 161 Bókun fundar Afgreiðsla 161. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 161 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson, Egill Rögnvaldsson, Jónína Magnúsdóttir, Bjarkey Gunnarsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson, Hermann Einarsson og Þórir Kr. Þórisson.<BR>Guðmundur Skarphéðinsson flutti eftirfarandi breytingartillögu.<BR>"Ég legg til að Sölva Sölvasyni verði veittur sex mánaðar aðlögunartími að uppsögn á samningi við Fjallabyggð á vélaleigu, þar sem hann hefur þjónað Siglufjarðarkaupstað og Fjallabyggð eftir að sveitarfélögin voru sameinuð í nítján ár.<BR>Sölvi hefur byggt upp sitt fyrirtæki á samningi við sveitarfélagið og tel ég eðlilegt að við gefum honum aðlögun til 1. september 2010."  </DIV><DIV>Tillaga felld með 6 atkvæðum gegn atkvæði Guðmundar Skarphéðinssonar. Þorsteinn Ásgeirsson og Kristján Hauksson sátu hjá.<BR>Bjarkey Gunnarsdóttir, Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir og Egill Rögnvaldsson óska að eftirfarandi sé bókað.<BR>"Samningur við Sölva Sölvason sem gerður var árið 2003 til tveggja ára, var uppsegjanlegur af beggja hálfu með þriggja mánaða fyrirvara. Þrátt fyrir að umræddur verktaki væri búinn að starfa sem slíkur mjög lengi fyrir sveitarfélagið á þeim tíma var ekki talin ástæða til að hafa uppsagnarfrestinn lengri. Í ljósi þess sjáum við ekki ástæðu til þess að fresturinn sé lengdur." <DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"></DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><BR>Afgreiðsla 161. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum gegn atkvæði Guðmundar Skarphéðinssonar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 161 Bókun fundar Afgreiðsla 161. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 161 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir, Hermann Einarsson og Þórir Kr. Þórisson.<BR>Afgreiðsla 161. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 161 Bókun fundar Afgreiðsla 161. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 161 Bókun fundar Afgreiðsla 161. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 161 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson og Hermann Einarsson.<BR>Afgreiðsla 161. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 161 Bókun fundar Afgreiðsla 161. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

2.Menningarnefnd Fjallabyggðar - 28. fundur - 15. febrúar 2010

Málsnúmer 1002006FVakta málsnúmer

  • 2.1 0911029 Styrkumsóknir 2010 - menningarmál.
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 28 Bókun fundar Afgreiðsla 28. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

3.Menningarnefnd Fjallabyggðar - 29. fundur - 22. febrúar 2010

Málsnúmer 1002009FVakta málsnúmer

  • 3.1 0911029 Styrkumsóknir 2010 - menningarmál.
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 29 Bókun fundar Afgreiðsla 29. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

4.Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar - 31. fundur - 23. febrúar 2010

Málsnúmer 1002011FVakta málsnúmer

  • 4.1 1001036 Ólafsvegur 28 íbúð 203 - Auglýst til sölu eða leigu
    Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar - 31 Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

5.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 86. fundur - 24. febrúar 2010

Málsnúmer 1002012FVakta málsnúmer

Formaður skipulags- og umhverfisnefndar, Guðmundur Skarphéðinsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 86 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Egill Rögnvaldsson og Guðmundur Skarphéðinsson.<BR>Afgreiðsla 86. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 86 Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 86 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Egill Rögnvaldsson. <BR>Afgreiðsla 86. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum. Egill Rögnvaldsson sat hjá.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 86 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir og Þórir Kr. Þórisson.<BR>Afgreiðsla 86. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.<BR>Samþykkt um búfjárhald í Fjallabyggð svo breytt samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 86 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Samþykkt með 9 atkvæðum að vísa þessum dagskrárlið aftur til skipulags- og umhverfisnefndar, þar sem formaður upplýsti bæjarfulltrúa um það að Skipulagsstofnun hefði komið á framfæri eftir fund nefndarinnar því áliti, að um verulega breytingu á aðalskipulagi væri að ræða.</DIV></DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 86 Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 86 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir.<BR>Afgreiðsla 86. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 86 Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 86 Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 86 Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 86 Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.12 1002033 Efnistaka
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 86 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir og Guðmundur Skarphéðinsson.<BR>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að veita Árna Helgasyni heimild til efnistöku ef rannsókn leiðir í ljós að efnið sé nothæft.</DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 86 Bókun fundar Afgreiðsla 86. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

6.Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 23. fundur - 24. febrúar 2010

Málsnúmer 1002010FVakta málsnúmer

  • 6.1 1002010 Byggðakvóti fiskveiðiársins 2009/2010
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 23 <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal>Nefndin harmar að hafa ekki fengið meiri tíma til að afgreiða málið. </P><DIV><DIV style="BACKGROUND: white">Nefndin telur best að halda sig að mestu leyti við þær reglur sem voru í gildi við síðustu úthlutun. Þó með breytingum hvað varðar hámark og vinnslu afla. Nefndin gerir tillögur að eftirfarandi sérákvæðum: </DIV><DIV style="LINE-HEIGHT: normal; BACKGROUND: white"></DIV><DIV style="LINE-HEIGHT: normal; BACKGROUND: white"> </DIV><DIV style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; mso-list: l0 level1 lfo1">1.  Að setningin "Við úthlutun skal ekkert fiskiskip hljóta meira en 15 þorskígildislestir" í 1. mgr. 4. greinar breytist þannig að fyrir Siglufjörð verði hámarkið 50 þorskígildislestir en 25 þorskígildislestir fyrir Ólafsfjörð.</DIV><DIV style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; mso-list: l0 level1 lfo1">2.   Að í stað orðalagsins "hlutaðeigandi byggðarlaga" í upphafi 6. greinar reglugerðar nr. 82/2010 komi "sveitarfélagsins". Greinin orðist því þannig breytt: "Fiskiskipum er skylt að landa til vinnslu innan hlutaðeigandi sveitarfélags afla sem nemur, í þorskígildum talið, tvöföldu magni þess aflamarks sem þau fá úthlutað samkvæmt reglugerð þessari og skal úthlutun til þeirra ekki fara fram nema að því leyti sem það skilyrði er uppfyllt skv. vigtunar- og ráðstöfunarskýrslum sem borist hafa Fiskistofu".</DIV><DIV style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; mso-list: l0 level1 lfo1">3.   Að setningin "Með vinnslu skv. 1. mgr. er átt við flökun eða flatningu" breytist og orðist svo "Með vinnslu skv. 1. mgr. er átt við flökun, flatningu eða herslu". </DIV><DIV style="LINE-HEIGHT: normal; BACKGROUND: white"> </DIV><DIV style="LINE-HEIGHT: normal; BACKGROUND: white"> Rök fyrir ofangreindum tillögum eru þessi:</DIV><OL style="MARGIN-TOP: 0cm" type=1><LI>Fiskveiðiárið 2008/2009 tókst ekki að úthluta byggðakvóta í Ólafsfirði miðað við 15 tonna hámark með þeim afleiðingum að stærsti hluti byggðakvótans féll í skaut stærstu kvótaeigendanna. Hækkun hámarksins er hugsað til að minnka líkur á að þetta gerist aftur og tryggja jafnari skiptingu. Jafnframt teljum við að breytingin muni flýta fyrir úthlutun </LI><LI>Tillaga þessi hefur áður hlotið samþykki vegna fyrri fiskveiðiára. Þar sem fáir vinnsluaðilar eru í hvoru byggðarlagi er fákeppni á kaupendamarkaði. Með því að horfa til sveitarfélagsins alls í stað byggðarlaga er opnað á aukna samkeppni milli kaupenda og möguleikar útgerðaaðila á sölu auknir. </LI><LI>Tvö fyrirtæki í Fjallabyggð vinna hertar fiskafurðir til sölu á innanlandsmarkaði og til útflutnings. Ekki verður annað séð nema þar séu um fullvinnslu að ræða, enda hefur fjöldi fólks atvinnu af þessari vinnslu. Það er því í góðu samræmi við markmið byggðakvótans að opna einnig á þessa vinnslu.</LI></OL></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV> Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Til máls tók Guðmundur Skarphéðinsson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 23. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með&amp;nbsp;8 atkvæðum. Egill Rögnvaldsson sat hjá.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;
  • 6.2 0909109 Fjárhagsáætlun 2010
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 23 <DIV><DIV><DIV><DIV style="LINE-HEIGHT: normal; BACKGROUND: white">Starfsmaður nefndarinnar gerði grein fyrir þeim fjármunum sem eru áætlaðir til atvinnumála í Fjallabyggð á næsta ári og áætluðu fjármagni til markaðs- og kynningarmála sveitarfélagsins.</DIV></DIV></DIV></DIV> Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum orðalagsbreytingu, að út falli "á næsta ári" og í þess stað komi "á þessu ári".&lt;BR&amp;gt;Er þar átt við fjárhagsáætlun þessa árs.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 23. fundar með áorðnum breytingum staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;

7.Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 24. fundur 4. mars 2010

Málsnúmer 1003002FVakta málsnúmer

Guðmundur Skarphéðinsson tók til máls um fundarritun.

  • 7.1 1003009 Upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 24 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson, Þórir Kr Þórisson, Þorsteinn Ásgeirsson og Bjarkey Gunnarsdóttir.&lt;BR&amp;gt;Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum orðalagsbreytingu, að út falli "næsta sumar" og í þess stað komi "þetta ár".&lt;BR&amp;gt;Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa afgreiðslu þessa dagskrárliðar með áorðnum breytingum, aftur til nefndarinnar.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;
  • 7.2 1003007 Breytingar á stuðningssamningi.
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 24 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Afgreiðsla 24. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • 7.3 1003010 Rekstur tjaldstæðis 2007 -2009 - Framtíð
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 24 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson, Þórir Kr Þórisson, Þorsteinn Ásgeirsson og Bjarkey Gunnarsdóttir.&lt;BR&amp;gt;Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum orðalagsbreytingu, að út falli "næsta árs" og í þess stað komi "þessa árs".&lt;BR&amp;gt;Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa afgreiðslu þessa dagskrárliðar með áorðnum breytingum, aftur til nefndarinnar.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;
  • 7.4 1001022 Ósk um viðræður um að taka yfir rekstur tjaldstæðis í Ólafsfirði.
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 24 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson, Þórir Kr Þórisson, Þorsteinn Ásgeirsson og Bjarkey Gunnarsdóttir.&lt;BR&amp;gt;Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa afgreiðslu þessa dagskrárliðar&amp;nbsp;aftur til nefndarinnar.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;

8.Frístundanefnd Fjallabyggðar - 36. fundur - 1. mars 2010

Málsnúmer 1002013FVakta málsnúmer

  • 8.1 1001072 Boð frá Karlskrona vegna SAIL - festival 2010
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 36 Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 8.2 1002031 Mótmæli við framtíðarskipan golfvalla í Fjallabyggð
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 36 Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 8.3 1002067 Misskilningur á nafninu "íþróttamiðstöð"
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 36 Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 8.4 0911026 Styrkumsóknir 2010 - frístundamál.
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 36 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Helga Jónsdóttir&amp;nbsp;og Bjarkey Gunnarsdóttir.&lt;BR&amp;gt;Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að óska eftir því að styrkúthlutun sé bókuð við þennan dagskrárlið.&lt;BR&amp;gt;&lt;BR&amp;gt;Eftirfarandi umsóknir hlutu styrki og rekstrarframlög 2010.&lt;BR&amp;gt;Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp; 5.700.000&lt;BR&amp;gt;Golfklúbbur Ólafsfjarðar&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp; &amp;nbsp;&amp;nbsp;1.500.000&lt;BR&amp;gt;Golfklúbbur Siglufjarðar&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp; 1.500.000&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp; &lt;BR&amp;gt;Knattspyrnuskóli Grétars Rafns&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp; 300.000&lt;BR&amp;gt;Nikulásarmót í formi vinnu og aðstöðu&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp; 300.000&lt;BR&amp;gt;Pæjumót í formi vinnu og aðstöðu&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp; 320.000&lt;BR&amp;gt;KS miðnæturmót&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp; &amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp; 80.000&lt;BR&amp;gt;Samtals&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp; &amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp; &amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp;&amp;nbsp; 9.700.000&lt;BR&amp;gt;&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 36. fundar svo breytt, staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;
  • 8.5 0912021 Útdeiling fjármagns á vegum UÍF - Skiptaregla.
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 36 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Helga Jónsdóttir,&amp;nbsp;Egill Rögnvaldsson og Þórir Kr Þórisson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 36. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;
  • 8.6 1002001 15.unglingamót UMFÍ 2012
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 36 Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 8.7 1002120 Sundleikfimi í Sundlaug Ólafsfjarðar
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 36 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku&amp;nbsp; Þórir Kr Þórisson&amp;nbsp;og Bjarkey Gunnarsdóttir.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 36. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;

9.Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 23. fundur - 5. mars 2010

Málsnúmer 1003001FVakta málsnúmer

Þórir Kr. Þórisson bæjarstjóri og jafnframt hafnarstjóri gerði grein fyrir fundargerð.

10.Úttekt á rekstri þjónustumiðstöðva

Málsnúmer 0812108Vakta málsnúmer

·     Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að leggja niður stöður verkstjóra þjónustumiðstöðva í Siglufirði og Ólafsfirði  frá 1. júlí 2010.

·     Þann 1. apríl 2010, skal auglýsa stöðu verkstjóra þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar, og hefji hann störf 1. júní 2010.

·     Nýráðinn verkstjóri, skipulags- og byggingarfulltrúi og bæjarstjóri, skulu velja úr hópi núverandi starfsmanna þjónustumiðstöðva í Siglufirði og Ólafsfirði, í störf sex starfsmanna nýrrar þjónustumiðstöðvar.

·     30. júní 2010, skal liggja ljóst fyrir hverjir munu halda störfum við þjónustumiðstöð Fjallabyggðar.

·     Stöður annarra starfsmanna verða lagðar niður 30. september 2010.

·     Leita skal aðstoðar ráðningarstofu við ráðningu verkstjóra.

Fundi slitið - kl. 19:00.