Bæjarráð Fjallabyggðar

860. fundur 17. janúar 2025 kl. 13:00 - 13:30 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • S. Guðrún Hauksdóttir varaformaður
  • Guðjón M. Ólafsson formaður
  • Helgi Jóhannsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Þórir Hákonarson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Þórir Hákonarson bæjarstjóri

1.Sviðsstjóri skipulags- og framkvæmdasviðs - umsóknir um starf.

Málsnúmer 2501036Vakta málsnúmer

Fyrir liggur ráðningarsamningur við Gísla Davíð Sævarsson og starfslýsing fyrir sviðsstjóra skipulags - og framkvæmdasviðs en starfið var auglýst til umsóknar í desember s.l. Gert er ráð fyrir að Gísli Davíð hefji störf þann 1.mars n.k.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi ráðningarsamning og leggur til við bæjarstjórn að ráða Gísla Davíð Sævarsson í starfið.

Fundi slitið - kl. 13:30.