Nefndasvið Alþingis - Mál til umsagnar 2025

Málsnúmer 2501003

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 866. fundur - 13.03.2025

Umhverfis - og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Frestur til að senda inn umsögn er til og með 20.mars n.k.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 867. fundur - 21.03.2025

Fyrir liggur mál frá nefnda - og greiningarsviði Alþingis um Skipulag haf - og strandsvæða og skipulagslög þar sem óskað er umsagnar Fjallabyggðar. Umsagnarfrestur er til 27.mars n.k.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.