Álagning útsvars árið 2025

Málsnúmer 2412002

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 855. fundur - 06.12.2024

Tekin fyrir tillaga um álagningarprósentu útsvars fyrir árið 2025.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að óbreyttri álagningu útsvars og vísar því til seinnu umræðu bæjarstjórnar um fjárhagsáætlun 2025-2028.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 251. fundur - 12.12.2024

Á 855. fundi bæjarráðs var tekin fyrir tillaga um álagningarprósentu útsvars fyrir árið 2025.
Bæjarráð samþykkti fyrirliggjandi tillögu að óbreyttri álagningu útsvars og vísaði henni því til seinni umræðu bæjarstjórnar um fjárhagsáætlun 2025-2028.
Enginn tók til máls.
Samþykkt
Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir óbreytt álagningarhlutfall útsvars fyrir 2025. Álagningin verður þar með 14,93%.