Sláttuþjarkur fyrir opin svæði á vegum sveitarfélagsins.

Málsnúmer 2402018

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 821. fundur - 16.02.2024

Bæjarráð felur tæknideild að greina hvaða opin svæði í sveitarfélaginu séu hentug fyrir umhirðu með sláttuþjörkum. Þá er deildinni einnig falið að kanna hvers konar þjarkar séu hentugir fyrir umhirðu opinna svæða, leita tilboða og leggja fyrir bæjarráð hið fyrsta.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns

Bæjarráð Fjallabyggðar - 824. fundur - 15.03.2024

Lagt fram minnisblað deildarstjóra tækndeildar vegna umhirðu opinna svæða með slátturóbot.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir að keyptur verði einn sláttuþjarkur sem tilraunverkefni fyrir sumarið 2024.